Flatbakan x Tolli

Við ætlum að selja 10 stykki af 60x60 eftirprenti af kærleikspizzu málverkinu sem Tolli málaði svona fallega. Öll sala af þessum verkum renna beint í sollusjóð. Frábært og flott eldhúsverk og einstakt því svona verk hafa aldrei sést frá listmálaranum Tolla Morthens.

Ef þú vilt sjá verkið þá er það til sýnis á staðnum okkar í Bæjarlind 2, afhending á verkum fara fram í studioinu hjá Tolla

Flatbakan art

Bættu í körfu hér